Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2019 06:15 Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Fréttablaðið/Ernir Fréttablaðið fær ekki afrit af fundargerðum og tilteknum bréfum hins sáluga kjararáðs fyrr en í fyrsta lagi um miðjan mars. Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Eftir synjun kjararáðs við beiðninni, þar sem hún þótti of víðtæk, var ný og afmarkaðri beiðni lögð fram. Þeirri beiðni var synjað af ráðinu þar sem það taldi sig lögbundinn gerðardóm en ekki stjórnvald. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) felldi þá ákvörðun úr gildi og vísaði því aftur til kjararáðs til lögmætrar afgreiðslu. Skömmu síðar var kjararáð lagt niður. Beiðnin var þá, í júlí 2018, send fjármála- og efnahagsráðuneytinu (FJR) en það vísaði ávallt á Þjóðskjalasafnið (ÞSK). Safnið hafði ekki gögnin og vísaði á FJR. Það sagðist ekki geta tekið ákvörðun um afhendingu þar sem það hefði ekki gögnin í sínum vörslum og það þó starfsmaður þess ynni að frágangi þeirra til afhendingar til ÞSK. Þá ákvörðun felldi ÚNU einnig úr gildi. Aftur var málinu vísað heim til lögmætrar afgreiðslu. Í janúar var því ný beiðni lögð fram og fékkst svar um að gögnin yrðu til fyrri hluta febrúar. Nýverið fékkst þó það svar að í fundargerðunum kynnu að leynast upplýsingar sem ekki megi afhenda. Verið sé að fara yfir gögnin og því ljúki um miðjan mars. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Fréttablaðið fær ekki afrit af fundargerðum og tilteknum bréfum hins sáluga kjararáðs fyrr en í fyrsta lagi um miðjan mars. Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Eftir synjun kjararáðs við beiðninni, þar sem hún þótti of víðtæk, var ný og afmarkaðri beiðni lögð fram. Þeirri beiðni var synjað af ráðinu þar sem það taldi sig lögbundinn gerðardóm en ekki stjórnvald. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) felldi þá ákvörðun úr gildi og vísaði því aftur til kjararáðs til lögmætrar afgreiðslu. Skömmu síðar var kjararáð lagt niður. Beiðnin var þá, í júlí 2018, send fjármála- og efnahagsráðuneytinu (FJR) en það vísaði ávallt á Þjóðskjalasafnið (ÞSK). Safnið hafði ekki gögnin og vísaði á FJR. Það sagðist ekki geta tekið ákvörðun um afhendingu þar sem það hefði ekki gögnin í sínum vörslum og það þó starfsmaður þess ynni að frágangi þeirra til afhendingar til ÞSK. Þá ákvörðun felldi ÚNU einnig úr gildi. Aftur var málinu vísað heim til lögmætrar afgreiðslu. Í janúar var því ný beiðni lögð fram og fékkst svar um að gögnin yrðu til fyrri hluta febrúar. Nýverið fékkst þó það svar að í fundargerðunum kynnu að leynast upplýsingar sem ekki megi afhenda. Verið sé að fara yfir gögnin og því ljúki um miðjan mars.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira