Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2019 21:57 Kvikmyndin Kona fer í stríð var hlutskörpust á Edduverðlaunahátíðinni í ár. Hér eru leikstjórinn Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, sem skrifaði handritið með honum. FBL/Ernir Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV Eddan Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV
Eddan Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira