Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Kristín Ólafsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 24. febrúar 2019 21:13 Frá vettvangi í kvöld eftir að aðgerðum lögreglum var hætt. Í forgrunni sést lögreglumótorhjól. vísir/Jói K. Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu 1919-hótel í Pósthússtræti í kvöld. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögregla kölluð til vegna manns sem sýndi ógnandi hegðun á hótelinu. Maðurinn hefur verið handtekinn. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu í kvöld. Þá herma heimildir fréttastofu að maðurinn hafi komist út af hótelinu og hlaupið yfir á skemmtistaðinn Dubliner í Naustunum áður en lögregla hafði hendur í hári hans. Rafn Hilmar Guðmundsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í samtali við Vísi að fjölmennt lið lögreglu hefði verið að störfum í miðborginni í kvöld. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið og vísaði í tilkynningu sem lögregla hyggst senda frá sér vegna málsins í kvöld.Uppfært klukkan 21:38: Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins klukkan 21:33.Upp úr kl.19:30 var lögregla kölluð til að fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur en þar hafði karlmaður verið með ógnandi hegðun gagnvart starfsfólki líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum nú þegar. Lögregla hóf leit í fyrirtækinu enda um mjög stórt húsnæði að ræða sem krafðist mikils mannafla frá lögreglu meðan mannsins var leitað innandyra. Maðurinn var síðan handtekinn í grennd við fyrirtækið nánar tiltekið á veitingastað ekki langt frá en hann reyndi að flýja undan lögreglu. Á manninum fundust munir sem hann hafði stolið úr viðkomandi fyrirtæki. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann vegna málsins sökum vímuástands. Engin vopn fundust á manninum.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Mannsins var leitað inni á hótelinu.Vísir/Jói K. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu 1919-hótel í Pósthússtræti í kvöld. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögregla kölluð til vegna manns sem sýndi ógnandi hegðun á hótelinu. Maðurinn hefur verið handtekinn. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu í kvöld. Þá herma heimildir fréttastofu að maðurinn hafi komist út af hótelinu og hlaupið yfir á skemmtistaðinn Dubliner í Naustunum áður en lögregla hafði hendur í hári hans. Rafn Hilmar Guðmundsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í samtali við Vísi að fjölmennt lið lögreglu hefði verið að störfum í miðborginni í kvöld. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið og vísaði í tilkynningu sem lögregla hyggst senda frá sér vegna málsins í kvöld.Uppfært klukkan 21:38: Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins klukkan 21:33.Upp úr kl.19:30 var lögregla kölluð til að fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur en þar hafði karlmaður verið með ógnandi hegðun gagnvart starfsfólki líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum nú þegar. Lögregla hóf leit í fyrirtækinu enda um mjög stórt húsnæði að ræða sem krafðist mikils mannafla frá lögreglu meðan mannsins var leitað innandyra. Maðurinn var síðan handtekinn í grennd við fyrirtækið nánar tiltekið á veitingastað ekki langt frá en hann reyndi að flýja undan lögreglu. Á manninum fundust munir sem hann hafði stolið úr viðkomandi fyrirtæki. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann vegna málsins sökum vímuástands. Engin vopn fundust á manninum.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Mannsins var leitað inni á hótelinu.Vísir/Jói K.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira