Margrét Lára veik þegar hún gat spilað fyrsta landsleikinn sinn í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:33 Bryjunarlið Íslands sett upp grafískt hjá KSÍ. Mynd/Twitter/ @footballiceland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira