Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 11:30 Mickelson kátur á Pebble Beach. vísir/getty Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira