Bíl blaðamanns stolið í skjóli nætur í Garðabæ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2019 10:43 Bíll Gunnþórunnar sem stolið var í nótt. Gunnþórunn Gunnþórunn Jónsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, segir að bíl fjölskyldunnar hafi verið stolið í nótt. Svo virðist sem einhver hafi farið inn á heimili hennar og fjölskyldunnar í Garðabæ, tekið bíllyklana og ekið á brott. Um er að ræða svarta Mercedes Benz bifreið með bílnúmerinu KO021 sem stóð fyrir utan húsið. Gunnþórunn deilir mynd af bílnum og upplýsingum á Facebook í þeirri von að bíllinn finnist. „Útidyrahurðin var opin þegar við vöknuðum í morgun þrátt fyrir að vera í lás og lyklarnir farnir. Það er óhugnalegt að vita til þess að mögulega hafi einhver verið á sveimi inni á heimilinu meðan allir sváfu,“ segir Gunnþórunn. Þó virðist ekkert hafa verið tekið innandyra en það muni koma betur í ljós. „Þetta er allt hið undarlegasta mál. Mér þætti afskaplega vænt um ef þið gætuð hjálpað okkur við leit að bílnum með því að hafa augun opin og einnig deila þessum status útum allt. Þetta er eitt það allra óþægilegasta sem maður lendir í. Bílnúmerið er KO021. Ástarþakkir!“ Nokkuð hefur verið um bílaþjófnað undanfarið. Til dæmis var Land Rover jeppa almannatengils stolið í Þingholtunum í janúar. Hann fannst degi síðar. Garðabær Lögreglumál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Gunnþórunn Jónsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, segir að bíl fjölskyldunnar hafi verið stolið í nótt. Svo virðist sem einhver hafi farið inn á heimili hennar og fjölskyldunnar í Garðabæ, tekið bíllyklana og ekið á brott. Um er að ræða svarta Mercedes Benz bifreið með bílnúmerinu KO021 sem stóð fyrir utan húsið. Gunnþórunn deilir mynd af bílnum og upplýsingum á Facebook í þeirri von að bíllinn finnist. „Útidyrahurðin var opin þegar við vöknuðum í morgun þrátt fyrir að vera í lás og lyklarnir farnir. Það er óhugnalegt að vita til þess að mögulega hafi einhver verið á sveimi inni á heimilinu meðan allir sváfu,“ segir Gunnþórunn. Þó virðist ekkert hafa verið tekið innandyra en það muni koma betur í ljós. „Þetta er allt hið undarlegasta mál. Mér þætti afskaplega vænt um ef þið gætuð hjálpað okkur við leit að bílnum með því að hafa augun opin og einnig deila þessum status útum allt. Þetta er eitt það allra óþægilegasta sem maður lendir í. Bílnúmerið er KO021. Ástarþakkir!“ Nokkuð hefur verið um bílaþjófnað undanfarið. Til dæmis var Land Rover jeppa almannatengils stolið í Þingholtunum í janúar. Hann fannst degi síðar.
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira