Útgefandi gagnrýninnar fréttavefsíðu handtekinn á Filippseyjum Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2019 11:58 María Ressa rekur fréttasíðuna Rappler sem hefur verið gagnrýnin á blóðugt fíkniefnastríð Duterte forseta. Vísir/EPA Lögreglan á Flippseyjum handtók Maríu Ressa, forstjóra fréttavefsíðunnar Rappler, í dag. Vefsíðan hefur verið gagnrýnin á ríkisstjórn Rordrigo Duterte forseta og fullyrðir Ressa að ásakanir á hendur henni séu tilraunir hans til að þagga niður í vefsíðunni. Yfirvöld hafa ákært Ressa fyrir meinta glæpi eins og skattaundanskot og meiðyrði á netinu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hún var handtekin í höfuðstöðvum fjölmiðilsins í höfuðborginni Maníla. Fréttamenn Rappler streymdu handtökunni beint á Facebook og Twitter þar til lögreglumenn skipuðu þeim að hætta. Handtakan nú er sögð hafa verið gerð vegna fréttar miðilsins um meint tengsl athafnamanns við fyrrverandi dómara við hæstarétt landsins sem birtist í maí árið 2012. Ákæran er byggð á lögum um meiðyrði á netinu sem tók gildi í september það ár. Rappler hefur verið gagnrýnin á blóðugt stríð Duterte gegn fíkniefnum. Þúsundir manna hafa verið drepnir í forsetatíð hans. Lögreglan hefur verið sökuð um að taka glæpamenn af lífi utan dóms og laga. Ressa var á meðal einstaklinga ársins hjá tímaritinu Time fyrir árið 2018 ásamt fleiri blaðamönnum víða um heim.The arrest warrant vs Maria Ressa is being served at the Rappler HQ now, an officer part of the serving party who introduced himself to be part of the NBI tried to prohibit me from taking videos — WHICH IS PART OF MY JOB pic.twitter.com/TElJzSjJer— Aika Rey (@reyaika) February 13, 2019 Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Lögreglan á Flippseyjum handtók Maríu Ressa, forstjóra fréttavefsíðunnar Rappler, í dag. Vefsíðan hefur verið gagnrýnin á ríkisstjórn Rordrigo Duterte forseta og fullyrðir Ressa að ásakanir á hendur henni séu tilraunir hans til að þagga niður í vefsíðunni. Yfirvöld hafa ákært Ressa fyrir meinta glæpi eins og skattaundanskot og meiðyrði á netinu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hún var handtekin í höfuðstöðvum fjölmiðilsins í höfuðborginni Maníla. Fréttamenn Rappler streymdu handtökunni beint á Facebook og Twitter þar til lögreglumenn skipuðu þeim að hætta. Handtakan nú er sögð hafa verið gerð vegna fréttar miðilsins um meint tengsl athafnamanns við fyrrverandi dómara við hæstarétt landsins sem birtist í maí árið 2012. Ákæran er byggð á lögum um meiðyrði á netinu sem tók gildi í september það ár. Rappler hefur verið gagnrýnin á blóðugt stríð Duterte gegn fíkniefnum. Þúsundir manna hafa verið drepnir í forsetatíð hans. Lögreglan hefur verið sökuð um að taka glæpamenn af lífi utan dóms og laga. Ressa var á meðal einstaklinga ársins hjá tímaritinu Time fyrir árið 2018 ásamt fleiri blaðamönnum víða um heim.The arrest warrant vs Maria Ressa is being served at the Rappler HQ now, an officer part of the serving party who introduced himself to be part of the NBI tried to prohibit me from taking videos — WHICH IS PART OF MY JOB pic.twitter.com/TElJzSjJer— Aika Rey (@reyaika) February 13, 2019
Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08