Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 16:30 KR hefur orðið bikarmeistari tvisvar sinnum á síðustu þremur árum. Fyrirliðarnir hjá liðinu fyrir tveimur árum eru hins vegar ekki með núna eða þeir Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson. vísir/andri marinó KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll Dominos-deild karla Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll
Dominos-deild karla Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum