Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Frá látunum í Höllinni í gær. mynd/ólafur þór jónsson Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00