Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. Vísir/Getty Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira