Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer Acox í leik með KR. vísir/bára Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55
Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00