Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2019 19:50 Katrín getur leyft sér að brosa að enda daginn í dag á toppnum. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú einungis sex stigum á undan Mia Akerlund á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Fyrir sjöundu greinina sem fór fram nú í kvöld var Katrín með 24 stiga forskot en sjöunda æfingin ber nafnið “Í stiga sviðsljósins“ og þar náði okkar kona sér ekki á strik. Katrín endaði í fimmta sætinu á tímanum 1:30,41 en fyrst í mark, aðra æfinguna í röð var Mia Akerlund, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hún hefur hægt og rólega minnkað mun Katrínar niður og nú er munurinn sex stig en í þriðja sætinu er svo hin ítalska Alessandra Pichelli. Hún var í öðru sætinu fyrir sjöundu greinina en hún endaði önnur í sjöundu greininni. Lokadagurinn í keppninni fer fram á morgun en úrslitin fara fram seinni partinn. Það er vonandi að okkar kona standi af sér baráttuna og landi sigri á morgun en sigurinn gefur sæti á Heimsleikunum. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú einungis sex stigum á undan Mia Akerlund á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Fyrir sjöundu greinina sem fór fram nú í kvöld var Katrín með 24 stiga forskot en sjöunda æfingin ber nafnið “Í stiga sviðsljósins“ og þar náði okkar kona sér ekki á strik. Katrín endaði í fimmta sætinu á tímanum 1:30,41 en fyrst í mark, aðra æfinguna í röð var Mia Akerlund, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hún hefur hægt og rólega minnkað mun Katrínar niður og nú er munurinn sex stig en í þriðja sætinu er svo hin ítalska Alessandra Pichelli. Hún var í öðru sætinu fyrir sjöundu greinina en hún endaði önnur í sjöundu greininni. Lokadagurinn í keppninni fer fram á morgun en úrslitin fara fram seinni partinn. Það er vonandi að okkar kona standi af sér baráttuna og landi sigri á morgun en sigurinn gefur sæti á Heimsleikunum.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24