Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 19:30 Tónlistarverðlaunahátiðin Hlustendaverðlaunin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að neðan. Herlegheitin hefjast klukkan 19.55 en Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að ofan en tilnefningar til verðlauna má sjá hér að neðan.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Tónlistarverðlaunahátiðin Hlustendaverðlaunin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að neðan. Herlegheitin hefjast klukkan 19.55 en Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að ofan en tilnefningar til verðlauna má sjá hér að neðan.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30