Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 21:00 Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira