Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Sveinn Arnarsson skrifar 5. febrúar 2019 06:30 Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttablaðið/Eyþór „Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
„Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira