Njarðvík með KR-liðið í frystikistunni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 14:00 Jón Arnór Stefánsson klikkaði á 12 af 14 skotum sínum á móti Njarðvík í gær. Vísir/Daníel KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík. Það er óhætt að segja að Njarðvíkurvörnin hafi spilað vel á móti KR-liðinu í tveimur deildarleikjum liðanna í vetur. KR-liðið hefur aðeins tvisvar skorað undir 70 stig á tímabilinu og í bæði skiptin á móti Njarðvík. Tveir vestu stigaleikir og tveir vestur skotleikir KR-inga eru á móti Njarðvík og KR-liðið hefur ekki hitt verr úr þriggja stiga skotum en liðið gerði í DHL-höllinni í gærkvöldi. KR-liðið skoraði aðeins 55 stig á heimavelli í gær og klikkaði meðal annars á 24 af 28 þriggja stiga skotum sínum í leik. Í fyrstu átta heimaleikjum sínum var KR-liðið að skora 90 stig og 10 þrista að meðaltali í leik. Julian Boyd hélt uppi sóknarleik KR-liðsins og var með 53 prósent stiganna (29 af 55) og 57 prósent karfanna (12 af 21). Þetta þýðir að hinir leikmenn KR skoruðu aðeins 26 stig samtals og hittu bara úr 9 af 45 skotum sínum sem gerir 20 prósent skotnýtingu. Enginn annar liðsmaður KR en Boyd skoraði meira en 7 stig í leiknum og Jón Arnór Stefánsson hitti sem dæmi aðeins úr 2 af 14 skotum sínum sem gerir 14 prósent skotnýtingu. Jón Arnór klikkaði líka á öllum þremur vítaskotum sínum í leiknum og var 0 af 6 í þriggja stiga. Hér fyrir neðan má sjá frekari tölfræði um hversu illa hefur gengið hjá KR-liðinu á móti Njarðvíkingum í Domino´s deildinni í vetur. Þar má líka sjá að það hefur ekkert verið auðvelt heldur á móti nágrönnum Njarðvíkinga úr Keflavík.KR í frystikistu Njarðvíkinga 2018-19:KR á móti Njarðvík: 61,0 stig í leik og 33,8% skotnýtingKR á móti öðrum liðum: 89,8 stig í leik og 44,8% skotnýtingErfitt á móti bæði Njarðvík og Keflavík 2018-19:KR á móti Reykjanesbæjarliðunum: 70,0 stig í leik og 38,3% skotnýtingKR á móti liðum utan Reykjanesbæjar: 91,0 stig í leik og 45,2% skotnýtingFæst stig í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 55 - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 67 - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 71 - á móti ÍR 13. desember 2018 79 - á móti Keflavík 12. október 2018 80 - á móti Keflavík 11. janúar 2019 84 - á móti Stjörnunni 9. desember 2018 85 - á móti Grindavík 22. nóvember 2018Versta skotnýting í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 30,0% - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 37,9% - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 40,3% - á móti Stjörnunni 9. desember 2018 40,7% - á móti ÍR 13. desember 2018 41,7% - á móti Keflavík 12. október 2018 42,0% - á móti Breiðabliki 20. desember 2018Versta 3ja stiga skotnýting í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 14,3% - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 (4 af 28) 25,0% - á móti ÍR 13. desember 2018 (5 af 20) 25,9% - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 (7 af 27) 27,6% - á móti Tindastól 2. nóvember 2018 (8 af 29) 28,1% - á móti Keflavík 12. október 2018 (9 af 32) 28,1% - á móti Breiðabliki 20. desember 2018 (9 af 32) Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík. Það er óhætt að segja að Njarðvíkurvörnin hafi spilað vel á móti KR-liðinu í tveimur deildarleikjum liðanna í vetur. KR-liðið hefur aðeins tvisvar skorað undir 70 stig á tímabilinu og í bæði skiptin á móti Njarðvík. Tveir vestu stigaleikir og tveir vestur skotleikir KR-inga eru á móti Njarðvík og KR-liðið hefur ekki hitt verr úr þriggja stiga skotum en liðið gerði í DHL-höllinni í gærkvöldi. KR-liðið skoraði aðeins 55 stig á heimavelli í gær og klikkaði meðal annars á 24 af 28 þriggja stiga skotum sínum í leik. Í fyrstu átta heimaleikjum sínum var KR-liðið að skora 90 stig og 10 þrista að meðaltali í leik. Julian Boyd hélt uppi sóknarleik KR-liðsins og var með 53 prósent stiganna (29 af 55) og 57 prósent karfanna (12 af 21). Þetta þýðir að hinir leikmenn KR skoruðu aðeins 26 stig samtals og hittu bara úr 9 af 45 skotum sínum sem gerir 20 prósent skotnýtingu. Enginn annar liðsmaður KR en Boyd skoraði meira en 7 stig í leiknum og Jón Arnór Stefánsson hitti sem dæmi aðeins úr 2 af 14 skotum sínum sem gerir 14 prósent skotnýtingu. Jón Arnór klikkaði líka á öllum þremur vítaskotum sínum í leiknum og var 0 af 6 í þriggja stiga. Hér fyrir neðan má sjá frekari tölfræði um hversu illa hefur gengið hjá KR-liðinu á móti Njarðvíkingum í Domino´s deildinni í vetur. Þar má líka sjá að það hefur ekkert verið auðvelt heldur á móti nágrönnum Njarðvíkinga úr Keflavík.KR í frystikistu Njarðvíkinga 2018-19:KR á móti Njarðvík: 61,0 stig í leik og 33,8% skotnýtingKR á móti öðrum liðum: 89,8 stig í leik og 44,8% skotnýtingErfitt á móti bæði Njarðvík og Keflavík 2018-19:KR á móti Reykjanesbæjarliðunum: 70,0 stig í leik og 38,3% skotnýtingKR á móti liðum utan Reykjanesbæjar: 91,0 stig í leik og 45,2% skotnýtingFæst stig í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 55 - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 67 - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 71 - á móti ÍR 13. desember 2018 79 - á móti Keflavík 12. október 2018 80 - á móti Keflavík 11. janúar 2019 84 - á móti Stjörnunni 9. desember 2018 85 - á móti Grindavík 22. nóvember 2018Versta skotnýting í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 30,0% - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 37,9% - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 40,3% - á móti Stjörnunni 9. desember 2018 40,7% - á móti ÍR 13. desember 2018 41,7% - á móti Keflavík 12. október 2018 42,0% - á móti Breiðabliki 20. desember 2018Versta 3ja stiga skotnýting í einum leik hjá KR i Domino´s í vetur: 14,3% - á móti Njarðvík 4. febrúar 2019 (4 af 28) 25,0% - á móti ÍR 13. desember 2018 (5 af 20) 25,9% - á móti Njarðvík 9. nóvember 2018 (7 af 27) 27,6% - á móti Tindastól 2. nóvember 2018 (8 af 29) 28,1% - á móti Keflavík 12. október 2018 (9 af 32) 28,1% - á móti Breiðabliki 20. desember 2018 (9 af 32)
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn