Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2019 13:30 Ekki fyrsta acapella lagið frá Barbari. Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér. Tónlist Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér.
Tónlist Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira