Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 22:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST
CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00