Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 23:30 Mathew Fraser. Mynd/Instagram/mathewfras Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Sjá meira
Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Sjá meira