Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle Smári Jökull Jónsson skrifar 20. janúar 2019 20:50 Kjartan Henry er kominn til Vejle. Vejle Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Kjartan Henry er kunnugur aðstæðum í dönsku deildinni en hann lék með AC Horsens í fjögur ár frá 2014-2018 áður en hann gekk til liðs við ungverska liðið. Hann skoraði 54 mörk í 130 leikjum með Horsens og Vejle liðið ætlast til mikils af Kjartani Henry ef marka má fréttatilkynningu þeirra um félagaskiptin. Kjartan sjálfur er ánægður með að vera kominn aftur til Danmerkur. „Ég átti minn besta tíma í Danmörku, það er hér sem okkur fjölskyldunni líður eins og heima. Ég hef sýnt það á ferlinum að ég geti skorað mörk í efstu deild í Danmörku og ég hlakka til að spila hér á ný. Vejle er með hæfileikaríkt lið og ég hef trú á að við getum haldið sæti okkar í deildinni." Vejle situr í 13.sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 20 umferðir en deildin hefst á ný eftir vetrarfrí í byrjun febrúar.Kjartan Finnbogason er på plads i Vejle Boldklub. Den 32-årige islænding er stødt til truppen under træningslejren i Lara, Antalya og har underskrevet en kontrakt for hele 2019. Velkommen i #VejleB, Kjartan! Læs mere: https://t.co/msHtmp1gNF #sldk #transferdk pic.twitter.com/yO1RqUc97Z— Vejle Boldklub (@Vejle_B) January 20, 2019 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Kjartan Henry er kunnugur aðstæðum í dönsku deildinni en hann lék með AC Horsens í fjögur ár frá 2014-2018 áður en hann gekk til liðs við ungverska liðið. Hann skoraði 54 mörk í 130 leikjum með Horsens og Vejle liðið ætlast til mikils af Kjartani Henry ef marka má fréttatilkynningu þeirra um félagaskiptin. Kjartan sjálfur er ánægður með að vera kominn aftur til Danmerkur. „Ég átti minn besta tíma í Danmörku, það er hér sem okkur fjölskyldunni líður eins og heima. Ég hef sýnt það á ferlinum að ég geti skorað mörk í efstu deild í Danmörku og ég hlakka til að spila hér á ný. Vejle er með hæfileikaríkt lið og ég hef trú á að við getum haldið sæti okkar í deildinni." Vejle situr í 13.sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 20 umferðir en deildin hefst á ný eftir vetrarfrí í byrjun febrúar.Kjartan Finnbogason er på plads i Vejle Boldklub. Den 32-årige islænding er stødt til truppen under træningslejren i Lara, Antalya og har underskrevet en kontrakt for hele 2019. Velkommen i #VejleB, Kjartan! Læs mere: https://t.co/msHtmp1gNF #sldk #transferdk pic.twitter.com/yO1RqUc97Z— Vejle Boldklub (@Vejle_B) January 20, 2019
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Sjá meira