Twitter eftir tapið gegn Frökkum: „Búið þegar Helga Möller er komin í símann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 20:54 Haukur Þrastarson í baráttunni í kvöld. vísir/epa Ísland tapaði með níu mörkum fyrir Frakklandi í milliriðlum á HM í handbolta, 31-22, er liðin áttust við í Köln í Þýskalandi í kvöld. Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson höfðu dregist úr íslenska hópnum vegna meiðsla og því var það ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld. Þó að þetta hafi verið erfiður leikur voru íslenskir Twitter-notendur duglegir að láta sína skoðun í ljós um leikinn og þar komu Selfyssingar og Helga Möller við sögu. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þegar 9 mín eru búnar af leiknum, þá er Ísland ekki búið að skora og markmaður Frakka er markahæstur á vellinum. #brekka #ruvsport #islfra— Simmi Vil (@simmivil) January 20, 2019 Mig dreymir bara um að heyra hvað Logi er að segja off camera akkúrat núna. #hmruv— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 20, 2019 Þvílík martröð.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Drengir gegn mönnum. Þetta fer í reynslubankann. #emruv #handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2019 ATH! Eitt hlandvolgt take hérna... Er þetta markmannsdæmi í handbolta ekki þvæla eða?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2019 Frakkarnir eru alveg ágætir í þessu #handbolti #fraisl— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 20, 2019 Það gerðist! Úitlína @selfosshandb í Olís '17-18 er útilína íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmóti innan við ári eftir að þeir duttu úr semi finals í Olís. Magnað.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Haukur Þrastarson er fæddur árið sem Lífið er yndislegt var þjóðhátíðarlagið í Eyjum #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 20, 2019 Hey Gummi, þar sem Brassa leikurinn mun ekki skipta það miklu máli eigum við ekki bara að kalla saman 2008 ólympíuhópinn í eitt stykki reunion leik? #hmruv— Magnús (@maggividis) January 20, 2019 Lafrústa (C) pic.twitter.com/AqPkXu5gEx— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 20, 2019 Selfoss vs Frakkland? #handbolti #HMruv— Joi Johannsson (@JoiJohannsson) January 20, 2019 Loksins alvöru dómarar sem henda ekki mönnun út af fyrir ekki neitt #hmruv og er þessi Teitur nokkuð skyldur Duranona?— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 20, 2019 Haukur Þrastarson þurfti að mæta með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum til að fara með til útlanda #17ára #hmruv— tobbitenor (@tobbitenor) January 20, 2019 Fyrr í vetur var Haukur Þrastarson skammaður af konu einni í kaffi eftir leik Selfyssinga í Iðu fyrir að vera ekki búinn að koma til hennar klósettpappírnum sem hún keypti af honum í fjáröflun. Hann var núna að skora á móti Frakklandi á HM. True story.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ég er svo glaður að sjá þessa ungu menn óhrædda gegn ofurliði. Sannfærður um að þeir muni koma okkur á toppinn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2019 Mikið er ég stoltur af því hvernig þessir ungu menn eru að standa sig. Hvernig sem þessi leikur fer þá er framtíðin björt!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 20, 2019 Mómentið þegar @aronpalm stendur upp og klappar þegar @haukur_trastar skorar. #HMRUV #ISLFRA— Ármann Örn (@armannorn) January 20, 2019 Geggjaðir þessir SelfyssUngar þegar þeir spila sóknina saman. FH-ingarnir sjá svo um vörnina. Búið að snúa þessari lélegu byrjun við. #handbolti #hmruv— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 20, 2019 Það eru fleiri unglingabólur en leikmenn inná vellinum #hmruv— pallipalma (@pallipalma) January 20, 2019 Mér sýnist þeir uppteknir við að manna útilínuna a HM í handbolta... https://t.co/D8SOgoH6cb— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 20, 2019 Ísland, Ísland! ómar í höllinni. Krakkarnir okkar að heilla á móti heimsmeisturunum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Thrastarson just scored his first World Championship goal ever. What a future!#handball19 #handball https://t.co/bug3gTrvCF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2019 Þeir klónuðu bara Omeyer, getum við ekki gert það sama með Gumma Hrafnkels?— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 20, 2019 Landsliðsþjálfarar sem þora að gefa kjúklingum tækifæri, það borgar sig á endanum. Handboltalandsliðið verður eitt það besta í heimi innan tíðar pic.twitter.com/CoF6kPTCqL— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2019 Þegar Nikola Karabatic byrjaði að spila fyrir Frakkland var Haukur Þrastarson 1 árs. #hmruv #selfosshandbolti— Fannar (@gFannar) January 20, 2019 Þetta er búið þegar Helga Möller er komin í símann #HMruv #islfra pic.twitter.com/PxR6NfyaB4— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 20, 2019 Besta dómgæsla sem ég hef séð lengi. #Handball2019 #Sweden— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 20, 2019 Haukur hafði alveg helvíti miklar áhyggjur af Gerard þarna. Fékk alveg heilt klapp á mallann.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ágúst var að eiga fínan leik í markinu.. af hverju í andskotanum að skipta?? #HMRUV— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2019 Ágúst tekinn útaf þegar 20 min eru eftir með 31% markvörslu Björgvin klárar leikinn með 1 varðan bolta eða markvörslu uppá 11% #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 20, 2019 Það getur enginn skammast yfir þessu tapi. Menn á móti börnum en þvílík reynsla lögð inn í framtíðarbankann. Við ofurefli að etja en þessir strákar okkar hrós skilið og ég er stoltur af þeim.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Er ađ horfa á handboltalandsleikinn í franska sjónvarpinu. Tala mikiđ um kynslóđaskiptin hjá Íslandi og ađ međalaldurinn sé ađeins 23 ár. Mér líđur betur ađ Frakkarnir viti þetta. Kjúllarnir stóđu sig bara vel. #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 20, 2019 Þegar Franska landsliðið var hér á landi '95 fóru þeir á barinn eftir leikinn gegn Íslandi. Ef íslenska landsliðið ætlaði á barinn kæmist ekki nema hluti leikmanna inn á staðinn. #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Ísland tapaði með níu mörkum fyrir Frakklandi í milliriðlum á HM í handbolta, 31-22, er liðin áttust við í Köln í Þýskalandi í kvöld. Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson höfðu dregist úr íslenska hópnum vegna meiðsla og því var það ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld. Þó að þetta hafi verið erfiður leikur voru íslenskir Twitter-notendur duglegir að láta sína skoðun í ljós um leikinn og þar komu Selfyssingar og Helga Möller við sögu. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þegar 9 mín eru búnar af leiknum, þá er Ísland ekki búið að skora og markmaður Frakka er markahæstur á vellinum. #brekka #ruvsport #islfra— Simmi Vil (@simmivil) January 20, 2019 Mig dreymir bara um að heyra hvað Logi er að segja off camera akkúrat núna. #hmruv— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 20, 2019 Þvílík martröð.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Drengir gegn mönnum. Þetta fer í reynslubankann. #emruv #handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2019 ATH! Eitt hlandvolgt take hérna... Er þetta markmannsdæmi í handbolta ekki þvæla eða?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2019 Frakkarnir eru alveg ágætir í þessu #handbolti #fraisl— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 20, 2019 Það gerðist! Úitlína @selfosshandb í Olís '17-18 er útilína íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmóti innan við ári eftir að þeir duttu úr semi finals í Olís. Magnað.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Haukur Þrastarson er fæddur árið sem Lífið er yndislegt var þjóðhátíðarlagið í Eyjum #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 20, 2019 Hey Gummi, þar sem Brassa leikurinn mun ekki skipta það miklu máli eigum við ekki bara að kalla saman 2008 ólympíuhópinn í eitt stykki reunion leik? #hmruv— Magnús (@maggividis) January 20, 2019 Lafrústa (C) pic.twitter.com/AqPkXu5gEx— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 20, 2019 Selfoss vs Frakkland? #handbolti #HMruv— Joi Johannsson (@JoiJohannsson) January 20, 2019 Loksins alvöru dómarar sem henda ekki mönnun út af fyrir ekki neitt #hmruv og er þessi Teitur nokkuð skyldur Duranona?— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 20, 2019 Haukur Þrastarson þurfti að mæta með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum til að fara með til útlanda #17ára #hmruv— tobbitenor (@tobbitenor) January 20, 2019 Fyrr í vetur var Haukur Þrastarson skammaður af konu einni í kaffi eftir leik Selfyssinga í Iðu fyrir að vera ekki búinn að koma til hennar klósettpappírnum sem hún keypti af honum í fjáröflun. Hann var núna að skora á móti Frakklandi á HM. True story.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ég er svo glaður að sjá þessa ungu menn óhrædda gegn ofurliði. Sannfærður um að þeir muni koma okkur á toppinn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2019 Mikið er ég stoltur af því hvernig þessir ungu menn eru að standa sig. Hvernig sem þessi leikur fer þá er framtíðin björt!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 20, 2019 Mómentið þegar @aronpalm stendur upp og klappar þegar @haukur_trastar skorar. #HMRUV #ISLFRA— Ármann Örn (@armannorn) January 20, 2019 Geggjaðir þessir SelfyssUngar þegar þeir spila sóknina saman. FH-ingarnir sjá svo um vörnina. Búið að snúa þessari lélegu byrjun við. #handbolti #hmruv— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 20, 2019 Það eru fleiri unglingabólur en leikmenn inná vellinum #hmruv— pallipalma (@pallipalma) January 20, 2019 Mér sýnist þeir uppteknir við að manna útilínuna a HM í handbolta... https://t.co/D8SOgoH6cb— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 20, 2019 Ísland, Ísland! ómar í höllinni. Krakkarnir okkar að heilla á móti heimsmeisturunum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Thrastarson just scored his first World Championship goal ever. What a future!#handball19 #handball https://t.co/bug3gTrvCF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2019 Þeir klónuðu bara Omeyer, getum við ekki gert það sama með Gumma Hrafnkels?— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 20, 2019 Landsliðsþjálfarar sem þora að gefa kjúklingum tækifæri, það borgar sig á endanum. Handboltalandsliðið verður eitt það besta í heimi innan tíðar pic.twitter.com/CoF6kPTCqL— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2019 Þegar Nikola Karabatic byrjaði að spila fyrir Frakkland var Haukur Þrastarson 1 árs. #hmruv #selfosshandbolti— Fannar (@gFannar) January 20, 2019 Þetta er búið þegar Helga Möller er komin í símann #HMruv #islfra pic.twitter.com/PxR6NfyaB4— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 20, 2019 Besta dómgæsla sem ég hef séð lengi. #Handball2019 #Sweden— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 20, 2019 Haukur hafði alveg helvíti miklar áhyggjur af Gerard þarna. Fékk alveg heilt klapp á mallann.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ágúst var að eiga fínan leik í markinu.. af hverju í andskotanum að skipta?? #HMRUV— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2019 Ágúst tekinn útaf þegar 20 min eru eftir með 31% markvörslu Björgvin klárar leikinn með 1 varðan bolta eða markvörslu uppá 11% #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 20, 2019 Það getur enginn skammast yfir þessu tapi. Menn á móti börnum en þvílík reynsla lögð inn í framtíðarbankann. Við ofurefli að etja en þessir strákar okkar hrós skilið og ég er stoltur af þeim.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Er ađ horfa á handboltalandsleikinn í franska sjónvarpinu. Tala mikiđ um kynslóđaskiptin hjá Íslandi og ađ međalaldurinn sé ađeins 23 ár. Mér líđur betur ađ Frakkarnir viti þetta. Kjúllarnir stóđu sig bara vel. #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 20, 2019 Þegar Franska landsliðið var hér á landi '95 fóru þeir á barinn eftir leikinn gegn Íslandi. Ef íslenska landsliðið ætlaði á barinn kæmist ekki nema hluti leikmanna inn á staðinn. #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00