Rafmögnuð spenna fyrir lokaumferðina eftir sigur Noregs gegn Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 18:30 Hart var barist í leiknum í dag. vísir/epa Danmörk, Svíþjóð og Noregur eru öll með sex stig í milliriðli tvö á HM í handbolta eftir að Noregur vann sigur á Svíum í leik liðanna í kvöld, 30-27. Þjóðirnar mættust í Jyske Bank höllinni í Herning í Danmörku en Svíar gátu með sigri skotið bæði sér og Danmörku í undanúrslitin. Norðmenn voru ekki á sama máli. Svíar voru með ágætis tök á leiknum framan af en frábær kafli Norðmanna undir lok fyrri hálfleiksins sá til þess að þeir voru þremur mörkum yfir er gengið var til búningsherbergja í hálfleik, 17-14. Í síðari hálfleik voru Svíarnir mikið að láta reka sig útaf og alltaf voru Norðmennirnir skrefi á undan. Þeir höfðu að lokum betur, 30-27, en Danir, Svíar og Norðmenn eru öll með sex stig. Danir leika síðar í kvöld gegn Egyptum. í lokaumferðinni spila Norðmenn við Ungverjaland og með sigri verða þeir að treysta á Dani en það er erfiður leikur sem bíður Kristjáns Andréssonar og lærisveina í Svíþjóð. Þeir mæta heimamönnum, Dönum. Markahæstir í liði Svía voru þeir Hampus Wanne og Andreas Nilsson með fimm mörk hvor en markahæstur Norðmanna var hinn magnaði Sander Sagosen. Hann skoraði sjö mörk úr ellefu skotum. Ísland á enn möguleika á að ná topp tíu efstu sætunum á HM í handbolta en til þess þarf liðið að sigra Brasilíumenn á miðvikudaginn. Þetta var staðfest eftir tap Brasilíu gegn Spánverjum í kvöld, 36-24. Markahæstur Spánverja í leiknum var Aitor Arino Bengoechea en Jose Canellas kom næstur með fimm mörk. Hjá Brasilíu voru þeir Haniel Langaro og Raul Nantes markahæstir með fjögur mörk hvor. Spánverjar eru því með fjögur stig í milliriðli okkar Íslendinga en Brasilía er með tvö stig. spánverjar spila við Þjóðverja á miðvikudaginn og geta með hagstæðum úrslitum komist í undanúrslitin. Þeir þurfa hins vegar að treysta á Króatar vinni Þjóðverja í kvöld og að Spánn vinni Þýskaland í lokaumferðinni og að Króatar tapi fyrir Frökkum. Það þarf margt og mikið að gerast. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Danmörk, Svíþjóð og Noregur eru öll með sex stig í milliriðli tvö á HM í handbolta eftir að Noregur vann sigur á Svíum í leik liðanna í kvöld, 30-27. Þjóðirnar mættust í Jyske Bank höllinni í Herning í Danmörku en Svíar gátu með sigri skotið bæði sér og Danmörku í undanúrslitin. Norðmenn voru ekki á sama máli. Svíar voru með ágætis tök á leiknum framan af en frábær kafli Norðmanna undir lok fyrri hálfleiksins sá til þess að þeir voru þremur mörkum yfir er gengið var til búningsherbergja í hálfleik, 17-14. Í síðari hálfleik voru Svíarnir mikið að láta reka sig útaf og alltaf voru Norðmennirnir skrefi á undan. Þeir höfðu að lokum betur, 30-27, en Danir, Svíar og Norðmenn eru öll með sex stig. Danir leika síðar í kvöld gegn Egyptum. í lokaumferðinni spila Norðmenn við Ungverjaland og með sigri verða þeir að treysta á Dani en það er erfiður leikur sem bíður Kristjáns Andréssonar og lærisveina í Svíþjóð. Þeir mæta heimamönnum, Dönum. Markahæstir í liði Svía voru þeir Hampus Wanne og Andreas Nilsson með fimm mörk hvor en markahæstur Norðmanna var hinn magnaði Sander Sagosen. Hann skoraði sjö mörk úr ellefu skotum. Ísland á enn möguleika á að ná topp tíu efstu sætunum á HM í handbolta en til þess þarf liðið að sigra Brasilíumenn á miðvikudaginn. Þetta var staðfest eftir tap Brasilíu gegn Spánverjum í kvöld, 36-24. Markahæstur Spánverja í leiknum var Aitor Arino Bengoechea en Jose Canellas kom næstur með fimm mörk. Hjá Brasilíu voru þeir Haniel Langaro og Raul Nantes markahæstir með fjögur mörk hvor. Spánverjar eru því með fjögur stig í milliriðli okkar Íslendinga en Brasilía er með tvö stig. spánverjar spila við Þjóðverja á miðvikudaginn og geta með hagstæðum úrslitum komist í undanúrslitin. Þeir þurfa hins vegar að treysta á Króatar vinni Þjóðverja í kvöld og að Spánn vinni Þýskaland í lokaumferðinni og að Króatar tapi fyrir Frökkum. Það þarf margt og mikið að gerast.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira