Um helmingur lækna vill endurskoða reglur um frítökurétt Sighvatur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 12:00 Fjórir af hverjum tíu læknum segjast vinna fleiri en 50 klukkustundir á ári í yfirvinnu sem þeir fá ekki greitt fyrir. Vísir/Vilhelm Ríflega helmingur lækna á Íslandi tók þátt í könnuninni þar sem meðal annars er kannaður hugur þeirra til kjaramála. Sex af hverjum tíu telja að fastakaup á gæsluvöktum sé ekki nægjanlegt og fjórir af hverjum tíu læknum telja að greiðsla vegna yfirvinnu í útkalli sé ekki nægjanleg. Þá telur um helmingur lækna að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt. Ríflega 40% lækna vinna fleiri en 50 klukkustundir á ári í yfirvinnu sem þeir segjast ekki fá greitt fyrir, 5% þeirra segja ógreidda yfirvinnu á ári nema meira en 500 klukkustundum. Komið hefur fram að tveir af hverjum þremur læknum telja sig vera undir of miklu álagi. Í könnuninni er spurt hvort læknar viti hvert þeir geti leitað vegna álags eða streitutengdra vandamála. Flestir segjast leita til fjölskyldu og vina, ríflega 40%. Fjórðungur veit ekki hvert hann á að leita. Um þriðjungur lækna segist leita til fagaðila, ýmist innan eða utan vinnustaðar. Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Ríflega helmingur lækna á Íslandi tók þátt í könnuninni þar sem meðal annars er kannaður hugur þeirra til kjaramála. Sex af hverjum tíu telja að fastakaup á gæsluvöktum sé ekki nægjanlegt og fjórir af hverjum tíu læknum telja að greiðsla vegna yfirvinnu í útkalli sé ekki nægjanleg. Þá telur um helmingur lækna að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt. Ríflega 40% lækna vinna fleiri en 50 klukkustundir á ári í yfirvinnu sem þeir segjast ekki fá greitt fyrir, 5% þeirra segja ógreidda yfirvinnu á ári nema meira en 500 klukkustundum. Komið hefur fram að tveir af hverjum þremur læknum telja sig vera undir of miklu álagi. Í könnuninni er spurt hvort læknar viti hvert þeir geti leitað vegna álags eða streitutengdra vandamála. Flestir segjast leita til fjölskyldu og vina, ríflega 40%. Fjórðungur veit ekki hvert hann á að leita. Um þriðjungur lækna segist leita til fagaðila, ýmist innan eða utan vinnustaðar.
Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira