Segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki nota geðveikisstimpil Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. janúar 2019 20:00 Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira