Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Elvar var á topp þremur. vísir/getty Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11
Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24