Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2019 10:01 Agnes, Eva og Heiðdís munu stýra FlyOver Iceland. Mynd/Samsett FlyOver Iceland hefur ráðið Agnesi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins, Evu Eiríksdóttur sem markaðsstjóra og Heiðdísi Einarsdóttur sem sölustjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Flyover Iceland er í tilkynningu lýst sem „einstakri háloftaheimsókn“ þar sem gestum er boðið í sýndarflugferð yfir náttúru Íslands. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi landsins. FlyOver Iceland er til húsa á Fiskislóð úti á Granda en stefnt er að opnun í sumar. Agnes var framkvæmdastjóri Perlan Museum á árunum 2015 til 2017. Þar tók hún þátt í uppbyggingu einnar stærstu fjárfestingar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar áður var hún framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska Gámafélaginu. Agnes hefur starfað sem stundakennari við Háskólann á Bifröst frá árinu 2013 og hefur einnig starfað sem viðskiptaráðgjafi hjá Verus ehf. Hún hefur Mastersgráðu í stjórnun og markaðssetningu frá Háskólanum á Bifröst. Eva var markaðsstjóri Norðurflug Helicopter Tours frá 2017-2018. Þar áður var hún verkefnastjóri hjá félaginu. Eva starfaði nýlega hjá Svartagaldri, tæknifyrirtæki í stafrænni markaðssetningu, og hefur þar að auki bakgrunn úr ferðaþjónustu. Hún er með MS gráðu í Nýsköpun og Viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Heiðdís var þjónustustjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands frá árinu 2017. Þar áður starfaði hún Hjá Höfuðborgarstofu, fyrst sem verkefnastjóri Gestakorts Reykjavíkur og seinna sem verkefnastjóri erlendra samskipta og markaðs- og kynningarmála. Heiðdís er með MA gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Vistaskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
FlyOver Iceland hefur ráðið Agnesi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins, Evu Eiríksdóttur sem markaðsstjóra og Heiðdísi Einarsdóttur sem sölustjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Flyover Iceland er í tilkynningu lýst sem „einstakri háloftaheimsókn“ þar sem gestum er boðið í sýndarflugferð yfir náttúru Íslands. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi landsins. FlyOver Iceland er til húsa á Fiskislóð úti á Granda en stefnt er að opnun í sumar. Agnes var framkvæmdastjóri Perlan Museum á árunum 2015 til 2017. Þar tók hún þátt í uppbyggingu einnar stærstu fjárfestingar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar áður var hún framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska Gámafélaginu. Agnes hefur starfað sem stundakennari við Háskólann á Bifröst frá árinu 2013 og hefur einnig starfað sem viðskiptaráðgjafi hjá Verus ehf. Hún hefur Mastersgráðu í stjórnun og markaðssetningu frá Háskólanum á Bifröst. Eva var markaðsstjóri Norðurflug Helicopter Tours frá 2017-2018. Þar áður var hún verkefnastjóri hjá félaginu. Eva starfaði nýlega hjá Svartagaldri, tæknifyrirtæki í stafrænni markaðssetningu, og hefur þar að auki bakgrunn úr ferðaþjónustu. Hún er með MS gráðu í Nýsköpun og Viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Heiðdís var þjónustustjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands frá árinu 2017. Þar áður starfaði hún Hjá Höfuðborgarstofu, fyrst sem verkefnastjóri Gestakorts Reykjavíkur og seinna sem verkefnastjóri erlendra samskipta og markaðs- og kynningarmála. Heiðdís er með MA gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.
Vistaskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira