Gunnar Berg: Það er lengra í land en við þorðum að vona Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 20:00 Gunnar Berg Viktorsson. vísir/skjáskot Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports og fyrrum landsliðsmaður, segir að gengi Ísland á HM sé ásættanlegt. Enginn hafi gert sér neinar vonir er í milliriðla var komið. Ísland lauk í gær keppni á HM en eftir þrjú töp í þremur leikjum í milliriðlunum endar íslenska liðið í ellefta sætinu. „Ég held að það hafi verið stefnt að því að fara upp úr riðlinum og í milliriðil. Auðvitað má segja að menn vildu gera betur þar en heilt yfir sættum við okkur við það að komast í milliriðla,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Við ætluðum aldrei að fara lengra. Við vissum að við værum að fara í mótið með unga leikmenn og það er erfitt þegar Aron dettur út. Þá verður þetta enn erfiðara. Það er lengra í land en við þorðum að vona.“ „Guðmundur hélt kannski að við myndum nota þetta mót til þess að bæta okkur og vera klárir í næsta mót en ég held að það gæti verið eitt til tvö mót til viðbótar áður en þessir strákar verða fullmótaðir. Vonandi gengur það hraðar.“ En einfaldega spurningin er hins vegar sú; hvað fór úrskeiðis - eða afhverju unnum við enga leiki í milliriðlunum? „Örvhentu leikmennirnir voru ólíkir sjálfum sér, eins og Ómar Ingi. Það er furðulegt miðað við hvernig hann er búinn að vera spila og afhverju það gerist er eitthvað sem ég skil ekki.“ „Björgvin er búin að spila lítið og Ágúst er í Svíþjóð. Við eigum kannski ekki markverð í fremstu röð. Við erum bara með einn línumann og svo er Ýmir að stíga sín fyrstu skref á línunni.“ „Liðið er ekkert endilega það gott að við eigum betra skilið,“ en sér Gunnar fyrir sér að við getum verið komnir á meðal átta bestu liða heims innan þriggja ára? „Já, já ég sé það. Þetta eru efnilegir menn að koma upp. Árgangurinn hans Aron Pálmars var kannski sá síðasti sem kom upp og núna eru Haukur og Elvar að koma. Þetta eru efnilegir strákar sem þurfa nú að vinna í sínum málum,“ sagði Gunnar. Allt viðtalið við Gunnar má sjá hér að neðan. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports og fyrrum landsliðsmaður, segir að gengi Ísland á HM sé ásættanlegt. Enginn hafi gert sér neinar vonir er í milliriðla var komið. Ísland lauk í gær keppni á HM en eftir þrjú töp í þremur leikjum í milliriðlunum endar íslenska liðið í ellefta sætinu. „Ég held að það hafi verið stefnt að því að fara upp úr riðlinum og í milliriðil. Auðvitað má segja að menn vildu gera betur þar en heilt yfir sættum við okkur við það að komast í milliriðla,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Við ætluðum aldrei að fara lengra. Við vissum að við værum að fara í mótið með unga leikmenn og það er erfitt þegar Aron dettur út. Þá verður þetta enn erfiðara. Það er lengra í land en við þorðum að vona.“ „Guðmundur hélt kannski að við myndum nota þetta mót til þess að bæta okkur og vera klárir í næsta mót en ég held að það gæti verið eitt til tvö mót til viðbótar áður en þessir strákar verða fullmótaðir. Vonandi gengur það hraðar.“ En einfaldega spurningin er hins vegar sú; hvað fór úrskeiðis - eða afhverju unnum við enga leiki í milliriðlunum? „Örvhentu leikmennirnir voru ólíkir sjálfum sér, eins og Ómar Ingi. Það er furðulegt miðað við hvernig hann er búinn að vera spila og afhverju það gerist er eitthvað sem ég skil ekki.“ „Björgvin er búin að spila lítið og Ágúst er í Svíþjóð. Við eigum kannski ekki markverð í fremstu röð. Við erum bara með einn línumann og svo er Ýmir að stíga sín fyrstu skref á línunni.“ „Liðið er ekkert endilega það gott að við eigum betra skilið,“ en sér Gunnar fyrir sér að við getum verið komnir á meðal átta bestu liða heims innan þriggja ára? „Já, já ég sé það. Þetta eru efnilegir menn að koma upp. Árgangurinn hans Aron Pálmars var kannski sá síðasti sem kom upp og núna eru Haukur og Elvar að koma. Þetta eru efnilegir strákar sem þurfa nú að vinna í sínum málum,“ sagði Gunnar. Allt viðtalið við Gunnar má sjá hér að neðan.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira