Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2019 17:52 Rasmus Lauge fagnar marki í kvöld. vísir/epa Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira