„Ég myndi ekki vinna aftur með Woody Allen“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 08:07 Freida Pinto varð heimsfræg þegar hún fór með eitt aðalhlutverkið í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire. vísir/getty Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. Pinto er í ítarlegu viðtali við Guardian þar sem hún ræðir feril sinn í kvikmyndum og nýjustu mynd sína, Love Sonia, sem fjallar um kynlífsþrælkun í Indlandi en landið er talið það hættulegasta í heiminum fyrir konur þegar kemur að mansali. Eftir að Pinto kom fram á sjónarsviðið í Slumdog Millionaire varð hún eftirsótt leikkona og lék í myndum á borð við The Rise of the Planet of the Apes og You Will Meet a Tall, Dark Stranger, mynd eftir Woody Allen. Í viðtalinu er Pinto, sem hefur lengi verið áberandi í réttindabaráttu kvenna í heiminum, spurð hvort hún gæti hugsað sér að vinna aftur með Allen sem hefur verið sakaður af dóttur sinni Dylan um kynferðislega misnotkun. Allen neitar öllum ásökunum. „Nei. Alls ekki. Ég stend með þeim konum sem hafa komið fram með sögur sínar, hvort sem sögurnar hafa verið sannaðar eða ekki. Það sem innsæið segir mér lætur mér líða mjög illa. Ég er 34 ára gömul, ég hef unnið í ellefu ár í þessum bransa og ég er ekki örvæntingarfull. Ég verð aldrei örvæntingarfull,“ segir Pinto en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Dylan og Ronan Farrow mjög ósatt við viðtalið eldfima Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“ 17. september 2018 10:20 Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. 17. september 2018 08:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. Pinto er í ítarlegu viðtali við Guardian þar sem hún ræðir feril sinn í kvikmyndum og nýjustu mynd sína, Love Sonia, sem fjallar um kynlífsþrælkun í Indlandi en landið er talið það hættulegasta í heiminum fyrir konur þegar kemur að mansali. Eftir að Pinto kom fram á sjónarsviðið í Slumdog Millionaire varð hún eftirsótt leikkona og lék í myndum á borð við The Rise of the Planet of the Apes og You Will Meet a Tall, Dark Stranger, mynd eftir Woody Allen. Í viðtalinu er Pinto, sem hefur lengi verið áberandi í réttindabaráttu kvenna í heiminum, spurð hvort hún gæti hugsað sér að vinna aftur með Allen sem hefur verið sakaður af dóttur sinni Dylan um kynferðislega misnotkun. Allen neitar öllum ásökunum. „Nei. Alls ekki. Ég stend með þeim konum sem hafa komið fram með sögur sínar, hvort sem sögurnar hafa verið sannaðar eða ekki. Það sem innsæið segir mér lætur mér líða mjög illa. Ég er 34 ára gömul, ég hef unnið í ellefu ár í þessum bransa og ég er ekki örvæntingarfull. Ég verð aldrei örvæntingarfull,“ segir Pinto en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Dylan og Ronan Farrow mjög ósatt við viðtalið eldfima Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“ 17. september 2018 10:20 Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. 17. september 2018 08:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Dylan og Ronan Farrow mjög ósatt við viðtalið eldfima Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“ 17. september 2018 10:20
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15
Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. 17. september 2018 08:30