Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 13:00 Arnar fór langt inn á völlinn eins og sjá má hér. vísir/skjáskot/s2s Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar.Sjá einnig:Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Karlalið Stjörnunnar hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deildinni í körfubolta í gærkvöldi og er nú búið að koma sér inn í baráttuna um deildarmeistaratitilinn við Njarðvík og Tindastól. Útlitið var hins vegar ekki bjart í Garðabænum í upphafi desember þegar liðið tapaði þremur leikjum í röð og byrjaði illa á heimavelli í þeim fjórða. Eitthvað þurfti að gera og óvenjulegt útspil Arnars Guðjónssonar þjálfara bar heldur betur árangur.Sjá einnig:Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Allt breyttist þetta í lok fyrsta leikhluta í Ásgarði 9. desember síðastliðinn þegar Stjarnan tók á móti Íslandsmeisturum KR í stórleik umferðarinnar sem var í beinni á Stöð 2 Sport. Stjörnumenn voru eins og áður sagði búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir KR-leikinn og byrjunin á honum var það slæm að hún fékk þjálfara Stjörnumanna til að strunsa inn á miðjan völl í miðjum leik til að mótmæla að því virtist dómgæslunni. Dómararnir ráku hann hins vegar ekki út heldur gáfu honum aðeins tæknivíti.Sjá einnig:Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Arnar hefur margspurður um hvað hann var að hugsa en hefur ekki viljað svara. Honum tókst aftur á móti að kveikja á sínu liði og það hefur ekki slokknað á því síðan. Þegar Arnar hljóp inn á miðjan völlinn var staðan 24-18 fyrir KR og þeir komust síðan í 25-18 eftir að hafa nýtt vítaskotið sem þeir fengu í kjölfarið á tæknivítinu. Stjörnuliðið vann restina á leiknum 77-59 og hefur ekki litið til baka eftir það. Sigurinn á Keflavík í gærkvöldi var níundi sigur Stjörnunnar í röð í öllum keppnum.Sjá einnig:Arnar vildi ekki ræða atvikið ótrúlega í leikslok 9. desember var Stjarnan í -25 í þremur síðustu deildarleikjum sínum og einum leikhluta að auki. Síðan þá eru Stjörnumenn búnir að vinna 353 mínútur með 146 stigum, 862-716.Leikir Stjörnunnar frá innrás þjálfarans 9. desember 11 stiga sigur á KR í deild (95-84) 7 stiga sigur á Grindavík í deild (99-92) 15 stiga sigur á Hamar í bikar (104-89) 11 stiga sigur á Haukum í deild (100-89) 23 stiga sigur á ÍR í deild (106-83) 29 stiga sigur á Breiðabliki í deild (102-73) 14 stiga sigur á Skallagrími í deild (94-80) 13 stiga sigur á Tindastól í bikar (81-68) 16 stiga sigur á Keflavík í deild (99-83) Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar.Sjá einnig:Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Karlalið Stjörnunnar hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deildinni í körfubolta í gærkvöldi og er nú búið að koma sér inn í baráttuna um deildarmeistaratitilinn við Njarðvík og Tindastól. Útlitið var hins vegar ekki bjart í Garðabænum í upphafi desember þegar liðið tapaði þremur leikjum í röð og byrjaði illa á heimavelli í þeim fjórða. Eitthvað þurfti að gera og óvenjulegt útspil Arnars Guðjónssonar þjálfara bar heldur betur árangur.Sjá einnig:Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Allt breyttist þetta í lok fyrsta leikhluta í Ásgarði 9. desember síðastliðinn þegar Stjarnan tók á móti Íslandsmeisturum KR í stórleik umferðarinnar sem var í beinni á Stöð 2 Sport. Stjörnumenn voru eins og áður sagði búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir KR-leikinn og byrjunin á honum var það slæm að hún fékk þjálfara Stjörnumanna til að strunsa inn á miðjan völl í miðjum leik til að mótmæla að því virtist dómgæslunni. Dómararnir ráku hann hins vegar ekki út heldur gáfu honum aðeins tæknivíti.Sjá einnig:Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Arnar hefur margspurður um hvað hann var að hugsa en hefur ekki viljað svara. Honum tókst aftur á móti að kveikja á sínu liði og það hefur ekki slokknað á því síðan. Þegar Arnar hljóp inn á miðjan völlinn var staðan 24-18 fyrir KR og þeir komust síðan í 25-18 eftir að hafa nýtt vítaskotið sem þeir fengu í kjölfarið á tæknivítinu. Stjörnuliðið vann restina á leiknum 77-59 og hefur ekki litið til baka eftir það. Sigurinn á Keflavík í gærkvöldi var níundi sigur Stjörnunnar í röð í öllum keppnum.Sjá einnig:Arnar vildi ekki ræða atvikið ótrúlega í leikslok 9. desember var Stjarnan í -25 í þremur síðustu deildarleikjum sínum og einum leikhluta að auki. Síðan þá eru Stjörnumenn búnir að vinna 353 mínútur með 146 stigum, 862-716.Leikir Stjörnunnar frá innrás þjálfarans 9. desember 11 stiga sigur á KR í deild (95-84) 7 stiga sigur á Grindavík í deild (99-92) 15 stiga sigur á Hamar í bikar (104-89) 11 stiga sigur á Haukum í deild (100-89) 23 stiga sigur á ÍR í deild (106-83) 29 stiga sigur á Breiðabliki í deild (102-73) 14 stiga sigur á Skallagrími í deild (94-80) 13 stiga sigur á Tindastól í bikar (81-68) 16 stiga sigur á Keflavík í deild (99-83)
Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira