Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 16:00 Justin Shouse tók við viðurkenningunni með dóttur sína undir hendinni. Með honum er líka Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar. Vísir/Bára Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Stjörnumenn hengdu þá upp treyju Justin Shouse og hér eftir getur enginn leikmaður Garðabæjarliðsins spilað í treyju númer tólf. Justin Shouse skrifar um þessa merkilegu stund á fésbókinni og þar kemur í ljós að hann vissi ekkert af þessu fyrir fram, hélt aðeins að hann væri að fara á leik með Stjörnuliðinu. Justin metur þetta mikils og er mjög þakklátur fyrir þann heiður sem honum var þarna sýndur en hann er sá fyrsti í sögu körfuboltans í Stjörnunni sem fær treyju sína upp á vegg. Í pistli Justins á fésbókinni kemur meðal annars fram að dóttir hans fæddist 12.12 og það er vel við hæfi fyrir mann sem spilaði alltaf númer tólf hér á landi. Justin Shouse spilaði með Stjörnunni frá 2008 til 2017 og var lykilmaður í öllum þremur bikarmeistaratitlum félagsins (2009, 2013 og 2015) sem og þegar liðið fór tvisvar sinnum í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn (2011 og 2013). Justin Shouse lék alls 186 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppninni með Stjörnunni. Í þessum 244 leikjum á Íslandsmótinu var hann með 4835 stig og 1610 stoðsendingar eða 19,8 stig og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í sigurleikjunum þremur í bikarúrslitunum í Laugardalshöllinni var hann með samtals 55 stig og 28 stoðsendingar eða 18,3 stig og 9,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá þakkarorð Justins í tilefni af gærkvöldinu. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Stjörnumenn hengdu þá upp treyju Justin Shouse og hér eftir getur enginn leikmaður Garðabæjarliðsins spilað í treyju númer tólf. Justin Shouse skrifar um þessa merkilegu stund á fésbókinni og þar kemur í ljós að hann vissi ekkert af þessu fyrir fram, hélt aðeins að hann væri að fara á leik með Stjörnuliðinu. Justin metur þetta mikils og er mjög þakklátur fyrir þann heiður sem honum var þarna sýndur en hann er sá fyrsti í sögu körfuboltans í Stjörnunni sem fær treyju sína upp á vegg. Í pistli Justins á fésbókinni kemur meðal annars fram að dóttir hans fæddist 12.12 og það er vel við hæfi fyrir mann sem spilaði alltaf númer tólf hér á landi. Justin Shouse spilaði með Stjörnunni frá 2008 til 2017 og var lykilmaður í öllum þremur bikarmeistaratitlum félagsins (2009, 2013 og 2015) sem og þegar liðið fór tvisvar sinnum í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn (2011 og 2013). Justin Shouse lék alls 186 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppninni með Stjörnunni. Í þessum 244 leikjum á Íslandsmótinu var hann með 4835 stig og 1610 stoðsendingar eða 19,8 stig og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í sigurleikjunum þremur í bikarúrslitunum í Laugardalshöllinni var hann með samtals 55 stig og 28 stoðsendingar eða 18,3 stig og 9,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá þakkarorð Justins í tilefni af gærkvöldinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn