Húrra verður heitasti dansbar bæjarins Húrra dansbar kynnir 11. janúar 2019 08:30 Nýir eigendur hafa tekið Húrra í gegn. Opnunarpartý á laugardagskvöldið. Vilhelm Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra að Tryggvagötu 22. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina. „Húrra dansbar verður heitasti dansstaðurinn í bænum,“ segir Andrés. „Hér er búið að taka allt í gegn, mála allt, ný gólfefni og nýtt dansgólf, og betrum bæta staðinn helling. Það veitti ekki af að fríska upp á hlutina. Hér var búið að graffa út um allt og spreyja, gólfið var bara steypa og orðið grútskítugt og ljótt. Við hreinsuðum þetta allt upp og tókum staðinn vel í gegn. Þetta er ennþá Húrra en heitir núna Húrra dansbar,“ segir Andrés, það hafi sárvantað góðan stað til að dansa á.Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa frískað rækilega upp á Húrra og lofa dúndrandi dansstemmingu á Húrra dansbar.Breyttar áherslur og meiri dans„Við leggjum áherslu á að vera með eitthvað fyrir alla, komnir með nýjan DJ bókara hann Óla Dóra og svo mun Sandra Barilli sjá um að bóka alla tónleika og aðra viðburði. Einnig munum við bæta karókíherbergið í kjallaranum. Hér verða allar tegundir af danstónlist, og aldrei að vita nema við tendrum upp sveitaballastemminguna aftur en ungar hljómsveitir eins og Bjartar sveiflur og Babies eru að spila lög eftir þessi gömlu bönd og alltaf stappað,“ segir Andrés. „Mánudjassinn heldur sínum stað á mánudagskvöldum og aðrir skemmtilegir viðburðir inn á milli svo sem uppistand, live karókí og jafnvel borðtennismót þegar við erum í þannig stuði,“ bætir hann við. Gestir geta litið endurnýjaðan staðinn augum í kvöld en formlegt opnunarpartý er á morgun. „Í kvöld fer fram Grapevine musicawards en við opnum Húrra dansbar með pompi og prakt á laugardagskvöld frá klukkan 20 til 05 um morguninn. Við munum bjóða upp á live Djazz, Dj-a og live karókí svo eitthvað sé nefnt. Og að sjálfsögðu verða fríi drykkur fyrir fyrstu gesti í boði.“Húrra dansbar muni blómstra eins og „fulla kanínan“Þeir félagar eru með þessu að færa út kvíarnar en fyrir reka þeir írska barinn Drunk Rabbit í Austurstrætinu. „Við höfum mjög gaman af því að rifja upp að enginn hafði trú á því á sínum tíma að það væri hægt að opna írskan pöbb í Austurstrætinu. Drunk Rabbit hefur hins vegar blómstrað síðustu þrjú árin og við höfum einnig mikla trú á nýju Húrra.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Húrra dansbar Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra að Tryggvagötu 22. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina. „Húrra dansbar verður heitasti dansstaðurinn í bænum,“ segir Andrés. „Hér er búið að taka allt í gegn, mála allt, ný gólfefni og nýtt dansgólf, og betrum bæta staðinn helling. Það veitti ekki af að fríska upp á hlutina. Hér var búið að graffa út um allt og spreyja, gólfið var bara steypa og orðið grútskítugt og ljótt. Við hreinsuðum þetta allt upp og tókum staðinn vel í gegn. Þetta er ennþá Húrra en heitir núna Húrra dansbar,“ segir Andrés, það hafi sárvantað góðan stað til að dansa á.Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa frískað rækilega upp á Húrra og lofa dúndrandi dansstemmingu á Húrra dansbar.Breyttar áherslur og meiri dans„Við leggjum áherslu á að vera með eitthvað fyrir alla, komnir með nýjan DJ bókara hann Óla Dóra og svo mun Sandra Barilli sjá um að bóka alla tónleika og aðra viðburði. Einnig munum við bæta karókíherbergið í kjallaranum. Hér verða allar tegundir af danstónlist, og aldrei að vita nema við tendrum upp sveitaballastemminguna aftur en ungar hljómsveitir eins og Bjartar sveiflur og Babies eru að spila lög eftir þessi gömlu bönd og alltaf stappað,“ segir Andrés. „Mánudjassinn heldur sínum stað á mánudagskvöldum og aðrir skemmtilegir viðburðir inn á milli svo sem uppistand, live karókí og jafnvel borðtennismót þegar við erum í þannig stuði,“ bætir hann við. Gestir geta litið endurnýjaðan staðinn augum í kvöld en formlegt opnunarpartý er á morgun. „Í kvöld fer fram Grapevine musicawards en við opnum Húrra dansbar með pompi og prakt á laugardagskvöld frá klukkan 20 til 05 um morguninn. Við munum bjóða upp á live Djazz, Dj-a og live karókí svo eitthvað sé nefnt. Og að sjálfsögðu verða fríi drykkur fyrir fyrstu gesti í boði.“Húrra dansbar muni blómstra eins og „fulla kanínan“Þeir félagar eru með þessu að færa út kvíarnar en fyrir reka þeir írska barinn Drunk Rabbit í Austurstrætinu. „Við höfum mjög gaman af því að rifja upp að enginn hafði trú á því á sínum tíma að það væri hægt að opna írskan pöbb í Austurstrætinu. Drunk Rabbit hefur hins vegar blómstrað síðustu þrjú árin og við höfum einnig mikla trú á nýju Húrra.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Húrra dansbar
Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp