Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 15:37 Hinn nítján ára gamli Gísli Þorgeir Kristjánsson er yngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins af þeim sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti inn í upphafi HM. Fréttablaðið/Anton Brink Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira