Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 12. janúar 2019 14:02 Elvar Örn er með mömmu sína með sér á mótinu og pabba á bekknum. vísir/sigurður/tom Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00