Sjókæling um borð hámarkar gæði og geymsluþol afla Sighvatur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 19:00 Með sjókælingu er reynt að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest. Vísir Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar. Sjávarútvegur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar.
Sjávarútvegur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira