Systur, feður, vinir og goðsagnir kát í Ólympíuhöllinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 13. janúar 2019 17:00 Bjarki Sigurðsson er ánægður með liðið. vísir/sigurður már Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16