„Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 22:30 Logi í þætti Seinni bylgjunnar í vetur. vísir/skjáskot Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00