Strákarnir mættir í Ólympíuhöllina í fyrsta leik dagsins Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 14. janúar 2019 13:20 Björgvin Páll Gústavsson var með heyrnatól og bolta. vísir/tom Strákarnir okkar eiga leik á móti Barein klukkan 15.30 að þýskum tíma í B-riðli HM 2019 í handbolta en þetta er þriðji leikur liðanna á heimsmeistaramótinu. Bæði liðin eru án sigurs eftir fyrstu tvo leikina. Ólíkt fyrstu tveimur leikdögunum á Ísland nú fyrsta leik dagsins í Ólympíuhöllinni af þremur en það sama verður uppi á teningnum þegar að strákarnir okkar mæta Japan á fimmtudaginn. Sá leikur fer einnig fram klukkan 15.30 að þýskum tíma. Okkar menn voru mættir í höllina klukkan 14.00, hálfri annarri klukkustund fyrir leik og röltu þá inn í sal og tóku lífinu með ró. Björgvin Páll Gústavsson var með músík í eyrunum og gekk á milli marka þungt hugsi að reyna að koma sér í stuð fyrir daginn. Bjarki Már Elísson var að klára að borða og tók einnig stuttan göngutúr um völlinn á meðan nokkrir aðrir landsliðsmenn sátu á öðrum varamannabekknum og kláruðu úr rjúkandi kaffibolla.Bjarki Már Elísson var að klára að borða.vísir/tomEinar Andri Einarsson, þjálfari U21 árs landsliðsins, er í teyminu.vísir/tomBjarki Már teygir úr sér en Ólafur Guðmundsson fær sér kaffi.vísir/tomGunnar Magnússon horfir á eitthvað.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00 Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Strákarnir okkar eiga leik á móti Barein klukkan 15.30 að þýskum tíma í B-riðli HM 2019 í handbolta en þetta er þriðji leikur liðanna á heimsmeistaramótinu. Bæði liðin eru án sigurs eftir fyrstu tvo leikina. Ólíkt fyrstu tveimur leikdögunum á Ísland nú fyrsta leik dagsins í Ólympíuhöllinni af þremur en það sama verður uppi á teningnum þegar að strákarnir okkar mæta Japan á fimmtudaginn. Sá leikur fer einnig fram klukkan 15.30 að þýskum tíma. Okkar menn voru mættir í höllina klukkan 14.00, hálfri annarri klukkustund fyrir leik og röltu þá inn í sal og tóku lífinu með ró. Björgvin Páll Gústavsson var með músík í eyrunum og gekk á milli marka þungt hugsi að reyna að koma sér í stuð fyrir daginn. Bjarki Már Elísson var að klára að borða og tók einnig stuttan göngutúr um völlinn á meðan nokkrir aðrir landsliðsmenn sátu á öðrum varamannabekknum og kláruðu úr rjúkandi kaffibolla.Bjarki Már Elísson var að klára að borða.vísir/tomEinar Andri Einarsson, þjálfari U21 árs landsliðsins, er í teyminu.vísir/tomBjarki Már teygir úr sér en Ólafur Guðmundsson fær sér kaffi.vísir/tomGunnar Magnússon horfir á eitthvað.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00 Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00
Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00
Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00