Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 16:09 Það var gaman í stúkunni og líka hjá fólki heima í stofu. vísir/getty Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00