Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 16:21 Arnór Þór Gunnarsson lék vel eins og áður í mótinu. Getty/TF-Images/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53