Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira