Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 19:00 Guðmundur stillti leiknum upp frábærlega að mati Sebastians vísir/epa Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52