Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 12:00 Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti yfir flest varin skot markvarða í riðlakeppninni og enginn varði fleiri víti. Getty/TF-Images Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita