Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 22:30 Kwesi, fyrrum formaður knattspyrnusambands Gana, sést hér taka við mútum. Þetta myndskeið varð honum að falli. Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. Tveir menn á mótorhjóli keyrðu upp að bifreið Hussein-Suale og skutu hann til bana með þremur skotum. Hann lést á staðnum. Hussein-Suale var einn af aðalmönnunum sem notuðu faldar myndavélar og villtu á sér heimildir til þess að fletta ofan af spillingunni í Gana. Þeir gripu fjölmarga innan hreyfingarinnar að því að þiggja mútur. Þar á meðal sjálfan formann knattspyrnusambandsins, Kwesi Nyantakyi. Sá var á endanum settur í lífstíðarbann frá knattspyrnu og stjórnvöld í Gana tóku yfir rekstur knattspyrnusambandsins. Hussein-Suale eignaðist því marga volduga óvini og er talið að einhver þeirra standi að baki morðinu. Þingmaðurinn Kennedy Agyapong var mjög ósáttur við blaðamennskuna og hvatti landa sína til þess að ganga í skrokk á Hussein-Suale. Það er sláandi að sjá þetta viðtal.Sad news, but we shall not be silenced. Rest in peace, Ahmed. #JournalismIsNotACrime#SayNoToCorruptionpic.twitter.com/Gk2Jdgo6Sn — Anas Aremeyaw Anas (@anasglobal) January 17, 2019 Agyapong var í gær færður til yfirheyrslu en hann er ekki sagður vera grunaður um aðild að morðinu. Ofbeldi gegn blaðamönnum í Gana er ekki algengt en aðeins einn blaðamaður hafði verið myrtur í landinu áður. Það var árið 1992. Fótbolti Gana Tengdar fréttir Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30 Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. Tveir menn á mótorhjóli keyrðu upp að bifreið Hussein-Suale og skutu hann til bana með þremur skotum. Hann lést á staðnum. Hussein-Suale var einn af aðalmönnunum sem notuðu faldar myndavélar og villtu á sér heimildir til þess að fletta ofan af spillingunni í Gana. Þeir gripu fjölmarga innan hreyfingarinnar að því að þiggja mútur. Þar á meðal sjálfan formann knattspyrnusambandsins, Kwesi Nyantakyi. Sá var á endanum settur í lífstíðarbann frá knattspyrnu og stjórnvöld í Gana tóku yfir rekstur knattspyrnusambandsins. Hussein-Suale eignaðist því marga volduga óvini og er talið að einhver þeirra standi að baki morðinu. Þingmaðurinn Kennedy Agyapong var mjög ósáttur við blaðamennskuna og hvatti landa sína til þess að ganga í skrokk á Hussein-Suale. Það er sláandi að sjá þetta viðtal.Sad news, but we shall not be silenced. Rest in peace, Ahmed. #JournalismIsNotACrime#SayNoToCorruptionpic.twitter.com/Gk2Jdgo6Sn — Anas Aremeyaw Anas (@anasglobal) January 17, 2019 Agyapong var í gær færður til yfirheyrslu en hann er ekki sagður vera grunaður um aðild að morðinu. Ofbeldi gegn blaðamönnum í Gana er ekki algengt en aðeins einn blaðamaður hafði verið myrtur í landinu áður. Það var árið 1992.
Fótbolti Gana Tengdar fréttir Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30 Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30
Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26