Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Tómas Þór Þórðaron í Köln skrifar 18. janúar 2019 18:43 Arnór Þór Gunnarsson verður með bróður sinn í stúkunni á sunnudaginn. vísir/tom Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45