Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 15:00 Aron Pálmarsson er svo sannarlega í heimsklassa. vísir/getty Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15
Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15