Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 21:29 Þýsku varnarmennirnir taka hér vel á Arnari Frey Arnarssyni í leiknum. Getty/Jörg Schüle Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita