Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 08:29 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018 Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira