Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 08:29 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018 Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira