Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 15:15 Bjarki Már Elísson í leik Íslands og Svía í Laugardalshöll. vísir/eyþór Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Guðmundur og aðstoðarmenn hans hafa nú ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló. Bjarki Már og Óðinn Þór voru báðir í 28 manna hópnum en voru ekki valdir upphaflega í tuttugu manna æfingahóp Guðmundar fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Ástæðan fyrir breytingunni eru meiðsli Sigvalda Guðjónssonar og veikindi Stefáns Rafns Sigurmannssonar hjá landsliðinu og fljúga þeir Bjarki og Óðinn til Noregs í fyrramálið. Bjarki hefur ekkert verið með liðinu en Óðinn Þór stóð sig frábærlega í sigri á Barein í leik liðanna í Laugardalshöllinni rétt fyrir áramót. Bjarki og Óðinn verða því ekki með í fyrsta leik á móti Norðmönnum klukkan 17.15 í kvöld. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Guðmundur og aðstoðarmenn hans hafa nú ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló. Bjarki Már og Óðinn Þór voru báðir í 28 manna hópnum en voru ekki valdir upphaflega í tuttugu manna æfingahóp Guðmundar fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Ástæðan fyrir breytingunni eru meiðsli Sigvalda Guðjónssonar og veikindi Stefáns Rafns Sigurmannssonar hjá landsliðinu og fljúga þeir Bjarki og Óðinn til Noregs í fyrramálið. Bjarki hefur ekkert verið með liðinu en Óðinn Þór stóð sig frábærlega í sigri á Barein í leik liðanna í Laugardalshöllinni rétt fyrir áramót. Bjarki og Óðinn verða því ekki með í fyrsta leik á móti Norðmönnum klukkan 17.15 í kvöld.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30
Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00