HB Statz: Arnór og Ómar stóðu sig best í Noregi en Björgvin Páll var slakastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 09:00 Arnór Þór Gunnarsson. Vísir/Daníel Arnór Þór Gunnarsson og Ómar Ingi Magnússon stóðu sig best af íslensku landsliðsmönnunum á æfingamótinu í Noregi samkvæmt tölfræðimati HB Statz. Betri leikur Björgvin Páls á móti Hollandi kom honum ekki upp úr neðsta sætinu. Íslenska handboltalandsliðið endaði í öðru sæti á æfingamótinu í Osló eftir sigra á Brasilíu og Hollandi í tveimur síðustu leikjum sínum. Hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var með hæsta meðaleinkunn hjá HB Statz á mótinu eða 7,08 en hann var rétt á undan hægri skyttunni Ómar Ingi Magnússon sem var með 7,07 í meðaleinkunnu. Þeir tveir voru einu leikmennirnir með yfir sjö. Arnór Þór Gunnarsson var með 4,7 mörk að meðaltali í leik og nýtt 67 prósent skota sinna. Hann skoraði 7 af 14 mörkum sínum af vítapunktinum. Ómar Ingi Magnússon var með 3,0 mörk og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann nýtti 56,3 prósent skota sinna í leiknum. Ómar Ingi var einnig með 3,7 stopp að meðaltali í leik. Aron Pálmarsson var í þriðja sætinu (6,64 í meðaleinkunn) og í næstu sætum komu síðan ungu strákarnir Ýmir Örn Gíslason (6,39) og Gísli Þorgeir Kristjánsson (6,37). Ómar Ingi Magnússon var besti sóknarmaður íslenska liðsins á mótinu með 7,57 í meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn en næstir komu þeir Arnór Þór Gunnarsson (7,39) og Bjarki Már Elísson (7,37). Daníel Ingason var besti varnarmaður íslenska liðsins á mótinu með 7,55 í meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn en næstir komu þeir Arnór Þór Gunnarsson (7,48) og Ómar Ingi Magnússon(7,00). Ágúst Elí Björgvinsson var besti markvörður íslenska liðsins á mótinu með 6,54 í meðaleinkunn en hann var á undan bæði Aroni Rafni Eðvarðssyni (6,42) og Björgvini Páli Gústavssyni (6,22). Björgvin Páll Gústavsson byrjaði mótið skelfilega á móti Noregi en stóð sig mun betur í lokaleiknum á móti Hollandi. Það kom þó ekki í veg fyrir að aðalmarkvörður landsliðsins var með slökustu meðaleinkunnina af öllum leikmönnum íslenska liðsins á mótinu.Meðaleinkunn leikmanna Íslands á Noregsmótinu samkvæmt HB Statz: 1. Arnór Þór Gunnarsson 7.08 2. Ómar Ingi Magnússon 7.07 3. Aron Pálmarsson 6.64 4. Ýmir Örn Gíslason 6.39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6.37 6. Elvar Örn Jónsson 6.36 7. Bjarki Már Elísson 6.33 8. Guðjón Valur Sigurðsson 6.18 9. Óðinn Þór Ríkharðsson 5.96 10. Ólafur Guðmundsson 5.88 11. Aron Rafn Eðvarðsson 5.83 12. Daníel Ingason 5.68 13. Ólafur Gústafsson 5.41 14. Janus Daði Smárason 5.20 15. Rúnar Kárason 5.19 16. Ágúst Elí Björgvinsson 5.16 17. Heimir Óli Heimisson 5.15 18. Björgvin Páll Gústavsson 5.06 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson og Ómar Ingi Magnússon stóðu sig best af íslensku landsliðsmönnunum á æfingamótinu í Noregi samkvæmt tölfræðimati HB Statz. Betri leikur Björgvin Páls á móti Hollandi kom honum ekki upp úr neðsta sætinu. Íslenska handboltalandsliðið endaði í öðru sæti á æfingamótinu í Osló eftir sigra á Brasilíu og Hollandi í tveimur síðustu leikjum sínum. Hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var með hæsta meðaleinkunn hjá HB Statz á mótinu eða 7,08 en hann var rétt á undan hægri skyttunni Ómar Ingi Magnússon sem var með 7,07 í meðaleinkunnu. Þeir tveir voru einu leikmennirnir með yfir sjö. Arnór Þór Gunnarsson var með 4,7 mörk að meðaltali í leik og nýtt 67 prósent skota sinna. Hann skoraði 7 af 14 mörkum sínum af vítapunktinum. Ómar Ingi Magnússon var með 3,0 mörk og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann nýtti 56,3 prósent skota sinna í leiknum. Ómar Ingi var einnig með 3,7 stopp að meðaltali í leik. Aron Pálmarsson var í þriðja sætinu (6,64 í meðaleinkunn) og í næstu sætum komu síðan ungu strákarnir Ýmir Örn Gíslason (6,39) og Gísli Þorgeir Kristjánsson (6,37). Ómar Ingi Magnússon var besti sóknarmaður íslenska liðsins á mótinu með 7,57 í meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn en næstir komu þeir Arnór Þór Gunnarsson (7,39) og Bjarki Már Elísson (7,37). Daníel Ingason var besti varnarmaður íslenska liðsins á mótinu með 7,55 í meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn en næstir komu þeir Arnór Þór Gunnarsson (7,48) og Ómar Ingi Magnússon(7,00). Ágúst Elí Björgvinsson var besti markvörður íslenska liðsins á mótinu með 6,54 í meðaleinkunn en hann var á undan bæði Aroni Rafni Eðvarðssyni (6,42) og Björgvini Páli Gústavssyni (6,22). Björgvin Páll Gústavsson byrjaði mótið skelfilega á móti Noregi en stóð sig mun betur í lokaleiknum á móti Hollandi. Það kom þó ekki í veg fyrir að aðalmarkvörður landsliðsins var með slökustu meðaleinkunnina af öllum leikmönnum íslenska liðsins á mótinu.Meðaleinkunn leikmanna Íslands á Noregsmótinu samkvæmt HB Statz: 1. Arnór Þór Gunnarsson 7.08 2. Ómar Ingi Magnússon 7.07 3. Aron Pálmarsson 6.64 4. Ýmir Örn Gíslason 6.39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6.37 6. Elvar Örn Jónsson 6.36 7. Bjarki Már Elísson 6.33 8. Guðjón Valur Sigurðsson 6.18 9. Óðinn Þór Ríkharðsson 5.96 10. Ólafur Guðmundsson 5.88 11. Aron Rafn Eðvarðsson 5.83 12. Daníel Ingason 5.68 13. Ólafur Gústafsson 5.41 14. Janus Daði Smárason 5.20 15. Rúnar Kárason 5.19 16. Ágúst Elí Björgvinsson 5.16 17. Heimir Óli Heimisson 5.15 18. Björgvin Páll Gústavsson 5.06
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira